Myndir
sksiglo.is | Almennt | 08.02.2014 | 10:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 555 | Athugasemdir ( )
Ég fór örstuttan vélsleðarúnt með þeim félögum Guðmundi F. Eggertssyni og Skarphéðni F. Jónssyni síðastliðið miðvikudagskvöld.
Farið var inn Skútudal og svo var stefnan tekin í norður með fjallinu um
leið og við vorum komnir upp fyrir borholurnar í Skútudalnum.
Það var kalt og logn. Alveg meiriháttar vélsleðaveður það
kvöldið og mjög gott færi.
Myndirnar hér fyrir neðan eru teknar rétt sunnan við Skollaskál á
Skútustaðabrún sem er fyrir neðan syðri Staðarhólshnjúk.








Athugasemdir