Myndir frá Hreiðari Jóhanns
sksiglo.is | Almennt | 08.12.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 583 | Athugasemdir ( )
Hreiðar Jóhanns sendi okkur nokkrar myndir sem hann hefur tekið nýlega
Eins og margir sem kíkja á vefinn hjá okkur vita tekur Hreiðar mikið af myndum og það er kærkomið að fá að sýna ykkur myndir frá Hreiðari.
Hér er svo myndasíða Hreiðars þar sem er fjöldinn allur af skemmtilegum myndum: http://hreidarj.123.is/
Athugasemdir