Myndir frá Steingrími
sksiglo.is | Almennt | 06.10.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 581 | Athugasemdir ( )
Hér koma nokkrar myndir sem Steingrímur Kristins hefur tekið í október mánuði.
Steingrímur tekur virkilega skemmtilegar myndir sem gaman er að skoða.
Hér geti þið farið inn á heimasíðu Steingríms. www.sk21.is
Niðurrif á SR-46 loðnuþró.
Niðurrif SR-46.
Valur Johansen
Hér sýnist mér Oddbjörn vera að
smíða með Skúla Jóns.
Þessir eru hugsanlega að leyta að álfum.
Raggi Tona að smíða.
Óli Gunnars líklega nýkominn af sjónum
með vinnufélaga sínum.
Njörður
Agnar Sveinsson og Jói Ott á spjalli
Athugasemdir