Myndir frá Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 24.05.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 885 | Athugasemdir ( )
Síldarminjasafnið sem tók við eignum Slippsins fyrr á árinu er að láta endurnýja þakið á húsnæðinu. Það var ljóst að endurnýja þurfti allt þakið út af leka. Byggingafélagið Berg ehf, sér um verkið.
Í sumar verður starfsemi í húsnæðinu, viðgerðir á bátum og nýsmíði.
Fleiri myndir fylgja sem teknar voru við höfnina.

Rækjubáturinn Jökull ÞH

Rækjubáturinn Sigurborg SH

Litaður sjór

Börn að leik á Strandblaksvellinum

Fuglalífið blómstrar í firðinum

Texti og Myndir: GJS
Í sumar verður starfsemi í húsnæðinu, viðgerðir á bátum og nýsmíði.
Fleiri myndir fylgja sem teknar voru við höfnina.
Rækjubáturinn Jökull ÞH
Rækjubáturinn Sigurborg SH
Litaður sjór
Börn að leik á Strandblaksvellinum
Fuglalífið blómstrar í firðinum
Texti og Myndir: GJS
Athugasemdir