Myndir frá Siglufirði

Myndir frá Siglufirði Síldarminjasafnið sem tók við eignum Slippsins fyrr á árinu er að láta endurnýja þakið á húsnæðinu. Það var ljóst að endurnýja

Fréttir

Myndir frá Siglufirði

Slipphúsið
Slipphúsið
Síldarminjasafnið sem tók við eignum Slippsins fyrr á árinu er að láta endurnýja þakið á húsnæðinu. Það var ljóst að endurnýja þurfti allt þakið út af leka. Byggingafélagið Berg ehf, sér um verkið.

Í sumar verður starfsemi í húsnæðinu, viðgerðir á bátum og nýsmíði.

Fleiri myndir fylgja sem teknar voru við höfnina.



Rækjubáturinn Jökull ÞH



Rækjubáturinn Sigurborg SH



Litaður sjór



Börn að leik á Strandblaksvellinum



Fuglalífið blómstrar í firðinum



Texti og Myndir: GJS

Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst