Myndir teknar úr Siglufjarðarskarði
sksiglo.is | Almennt | 04.10.2011 | 19:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 636 | Athugasemdir ( )
Á sunnudaginn fór fréttamaður sksiglo.is upp í Siglufjarðarskarð og tók nokkrar myndir áður en vegurinn yrði ófær. Er ég ekki frá því að það hafi verið síðasta bílferðin yfir skarðið á árinu því nú á þriðjudegi er komin snjókoma.

Siglufjarðarskarð að lokast út af grjóthruni

Loftlínan frá Skeiðsfoss yfir skarðið

Séð niður á Almenninga og á vegin til Siglufjarðar

Vegurinn að vestanverðu úr skarðinu

Endastöðin á Búngulyftu

Séð niður í Skógræktina og á vegin að skíðasvæðinu sem er nýlagður slitlagi


Hluti af skíðsvæðinu

Elín Gestsdóttir að skoða skiltið í Siglufjarðarskarði

Texti og myndir: GJS
Siglufjarðarskarð að lokast út af grjóthruni
Loftlínan frá Skeiðsfoss yfir skarðið
Séð niður á Almenninga og á vegin til Siglufjarðar
Vegurinn að vestanverðu úr skarðinu
Endastöðin á Búngulyftu
Séð niður í Skógræktina og á vegin að skíðasvæðinu sem er nýlagður slitlagi
Hluti af skíðsvæðinu
Elín Gestsdóttir að skoða skiltið í Siglufjarðarskarði
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir