Myndlistasýning í Bláahúsinu
sksiglo.is | Almennt | 26.07.2012 | 18:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 494 | Athugasemdir ( )
Sigríður Guðný Sverrisdóttir myndlistamaður, kennari og grafískur hönnuður sýnir í bláa húsinu hjá Rauðku dagana 27. júlí til 6. ágúst.
Opnun sýningarinnar er föstudaginn 27. júlí kl. 16-19. Þema sýningarinnar er KRÍAN. Myndirnar eru unnar með akríllitum á striga. Sigríður hefur áður haldið nokkrar einkasýningar.Texti og mynd: Aðsent
Athugasemdir