Myndlistasýning í Bláahúsinu

Myndlistasýning í Bláahúsinu Sigríður Guðný Sverrisdóttir myndlistamaður, kennari og grafískur hönnuður sýnir í bláa húsinu hjá Rauðku dagana 27. júlí

Fréttir

Myndlistasýning í Bláahúsinu

Sigríður Guðný Sverrisdóttir myndlistamaður, kennari og grafískur hönnuður sýnir í bláa húsinu hjá Rauðku dagana 27. júlí til 6. ágúst.

Opnun sýningarinnar er föstudaginn 27. júlí kl. 16-19. Þema sýningarinnar er KRÍAN. Myndirnar eru unnar með akríllitum á striga. Sigríður hefur áður haldið nokkrar einkasýningar.

Texti og mynd: Aðsent


Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst