Myndlistasýning leikskólabarna verður haldin í Ráðhúsinu á Siglufirði laugardaginn 9. nóvember
sksiglo.is | Almennt | 08.11.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 181 | Athugasemdir ( )
Myndlistasýning leikskólabarna verður haldin í Ráðhúsinu á Siglufirði á morgun laugardaginn 9. nóvember
Myndlistasýning leikskólabarna verður haldin í Ráðhúsinu á Siglufirði á morgun laugardaginn 9. nóvember frá kl. 14:00 til 16:00
Á sýningunni verður allt fullt af
fallegum listaverkum eftir börnin sem hægt er að kaupa og styrkja gott málefni. Einnig verður kaffisala á staðnum sem sumum leiðist nú alls
ekki.
Nú er um að gera að skella
sér á sölusýningu hjá unga listafólkinu.
Athugasemdir