Myndlistarsýning í Bláahúsinu
sksiglo.is | Almennt | 20.07.2012 | 15:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 751 | Athugasemdir ( )
Ólína Sigríður Jóhannsdóttir (Sigga Lína) opnar myndlistarsýningu í dag kl. 17 í Bláahúsinu hjá Rauðku. Sýningin verður opin í dag föstudag frá kl. 17:00 til 21:00, laugardag frá kl. 10.00 til 21:00 og sunnudag frá kl. 10:00 til 18:00.
Hún átti sér þann draum að læra að teikna og mála, svo þegar hún flutti frá Siglufirð til Akureyrar fyrir rúmun sjö árum, þá lét hún drauminn rætast og hóf nám í teiknun og málningu á kvöldnámskeiðum hjá Myndlistaskólanum á Akureyri. Hún útskrifaðist núna í vor úr Myndlistaskóla Arnar Inga eftir skemmtileg ár í honum. Hún hefur til umráða vinnustofu hjá vinnuveitendum sínum Kristjánsbakaríi á Akureyri.








Texti og myndir: GJS
Hún átti sér þann draum að læra að teikna og mála, svo þegar hún flutti frá Siglufirð til Akureyrar fyrir rúmun sjö árum, þá lét hún drauminn rætast og hóf nám í teiknun og málningu á kvöldnámskeiðum hjá Myndlistaskólanum á Akureyri. Hún útskrifaðist núna í vor úr Myndlistaskóla Arnar Inga eftir skemmtileg ár í honum. Hún hefur til umráða vinnustofu hjá vinnuveitendum sínum Kristjánsbakaríi á Akureyri.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir