Kvöldmyndir
sksiglo.is | Almennt | 31.08.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 503 | Athugasemdir ( )
Á miðvikudagskvöldið síðasta var alveg rjómablíða og algjört logn í firðinum.
Ég einfaldlega gat ekki stillt mig og skrapp (mig langar að segja göngutúr en þá væri ég að ljúga) einn rúnt um 12 leytið og tók nokkrar myndir í kyrrðinni.
Það er bara svo fallegt á Sigló.
Athugasemdir