N4 beinir linsum sínum til Siglufjarðar

N4 beinir linsum sínum til Siglufjarðar Siglufjörður verður áberandi á sjónvarpsstöðinni N4 næstu daga. Dagskrárgerðarfólk stöðvarinnar var á

Fréttir

N4 beinir linsum sínum til Siglufjarðar

Siglufjörður
Siglufjörður

Siglufjörður verður áberandi á sjónvarpsstöðinni N4 næstu daga. Dagskrárgerðarfólk stöðvarinnar var á Siglufirði í dag og tók púlsinn á mannlífinu. Karl Eskil Pálsson segir að víða hafi verið komið við enda margt um að vera á Siglufirði þessa dagana;

Síldarævintýri handan við hornið og ferðamenn áberandi í bænum. Hann segir að hátt í tíu viðtöl hafi verið tekin á Siglufirði í þetta skiptið, flest tengd ferðaþjónustu.

Þeir sem ekki ná útsendingu N4 geta horft á viðtölin á heimasíðu N4, n4.is – Viðtölin eru venjulega sett á heimasíðuna daginn eftir að viðtalið er sent út –

Texti: Aðsendur.

Mynd: SK.




Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst