Nám í fisktækni

Nám í fisktækni  Langar þig að ljúka námi í þínu fagi?    Hefur þú starfað í fiskvinnslu, verið til sjós eða sinnt öðrum störfum tengdum

Fréttir

Nám í fisktækni

 Langar þig að ljúka námi í þínu fagi? 

 

Hefur þú starfað í fiskvinnslu, verið til sjós eða sinnt öðrum störfum tengdum sjávarútvegi? 

Sú þekking og færni sem þú hefur öðlast t.d. í starfi, námi, frístundum eða félagsstörfum getur stytt skólagöngu þína.

Við bjóðum uppá nám við þitt hæfi!  Komdu og kynntu þér málið.


Í fundarsal Einingar-Iðju, Skipagötu 14 á Akureyri mánudaginn 5.nóvember klukkan 17:00.

Í Bergi á Dalvík, miðvikudaginn 7.nóvember klukkan 17:00. 

Í fundarsal Einingar-Iðju, Eyrargötu 24b á Siglufirði fimmtudaginn 8.nóvember klukkan 17:00.


Allir velkomnir!

Menntaskólinn á Tröllaskaga

 

 



Athugasemdir

16.september 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst