Nám í fisktćkni
Langar ţig ađ ljúka námi í ţínu fagi?
Hefur ţú starfađ í fiskvinnslu, veriđ til sjós eđa sinnt öđrum störfum tengdum sjávarútvegi?
Sú ţekking og fćrni sem ţú hefur öđlast t.d. í starfi, námi, frístundum eđa félagsstörfum getur stytt skólagöngu ţína.
Viđ bjóđum uppá nám viđ ţitt hćfi! Komdu og kynntu ţér máliđ.
Í fundarsal Einingar-Iđju, Skipagötu 14 á Akureyri mánudaginn 5.nóvember klukkan 17:00.
Í Bergi á Dalvík, miđvikudaginn 7.nóvember klukkan 17:00.
Í fundarsal Einingar-Iđju, Eyrargötu 24b á Siglufirđi fimmtudaginn 8.nóvember klukkan 17:00.
Allir velkomnir!
Menntaskólinn á Tröllaskaga
Athugasemdir