Nám í fisktćkni

Nám í fisktćkni  Langar ţig ađ ljúka námi í ţínu fagi?    Hefur ţú starfađ í fiskvinnslu, veriđ til sjós eđa sinnt öđrum störfum tengdum

Fréttir

Nám í fisktćkni

 Langar ţig ađ ljúka námi í ţínu fagi? 

 

Hefur ţú starfađ í fiskvinnslu, veriđ til sjós eđa sinnt öđrum störfum tengdum sjávarútvegi? 

Sú ţekking og fćrni sem ţú hefur öđlast t.d. í starfi, námi, frístundum eđa félagsstörfum getur stytt skólagöngu ţína.

Viđ bjóđum uppá nám viđ ţitt hćfi!  Komdu og kynntu ţér máliđ.


Í fundarsal Einingar-Iđju, Skipagötu 14 á Akureyri mánudaginn 5.nóvember klukkan 17:00.

Í Bergi á Dalvík, miđvikudaginn 7.nóvember klukkan 17:00. 

Í fundarsal Einingar-Iđju, Eyrargötu 24b á Siglufirđi fimmtudaginn 8.nóvember klukkan 17:00.


Allir velkomnir!

Menntaskólinn á Tröllaskaga

 

 



Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst