Námskeið fyrir starfsmenn rækjuverksmiðju

Námskeið fyrir starfsmenn rækjuverksmiðju Í gær var Ásta Guðmundsdóttir frá Rannsóknarþjónustunni Sýni með námsskeið í Þormóðsbúð á Siglufirði fyrir

Fréttir

Námskeið fyrir starfsmenn rækjuverksmiðju

Í gær var Ásta Guðmundsdóttir frá Rannsóknarþjónustunni Sýni með námsskeið í Þormóðsbúð á Siglufirði fyrir starfsmenn rækjuverksmiðjunnar.

Meðal þess sem fjallað var um voru gæðamál, vellíðan á vinnustað og heilbrigðir lífshættir auk þess sem keppt var í gerð hollra og bragðgóðra rækjusamloka.

Hér að neðan er nokkrar myndir sem teknar voru á námskeiðinu, á fyrstu mynd eru sigurvegararnir í samlokukeppninni.









Ásta Guðmundsdóttir frá Rannsóknarþjónustunni Sýni

Heimasíða: Ramma


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst