Námuvinnslu hætt í Skútudal
sksiglo.is | Almennt | 14.07.2011 | 16:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 387 | Athugasemdir ( )
Verktakafyrirtækinu Bás h/f á Siglufirði hefur verið falið að ganga frá námu í Skútudal. Náma þessi hefur verið opin í nokkur ár þar sem þetta var eini staðurinn í bænum sem hægt var að fá fyllingarefni til undirbyggingar á götum ofl.
Staður þessi er meðfram nýjum þjóðvegi að Héðinsfjarðargöngum og því nauðsynlegt að hann líti vel út. Um þessar mundir er Vegagerðin að sá grasfræi í öll sár sem tengdust framkvæmdinni.




Texti og myndir: GJS
Staður þessi er meðfram nýjum þjóðvegi að Héðinsfjarðargöngum og því nauðsynlegt að hann líti vel út. Um þessar mundir er Vegagerðin að sá grasfræi í öll sár sem tengdust framkvæmdinni.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir