Námuvinnslu hætt í Skútudal

Námuvinnslu hætt í Skútudal Verktakafyrirtækinu Bás h/f á Siglufirði hefur verið falið að ganga frá námu í Skútudal. Náma þessi hefur verið opin í nokkur

Fréttir

Námuvinnslu hætt í Skútudal

Vinnusvæðið sem er verið að lagfæra.
Vinnusvæðið sem er verið að lagfæra.
Verktakafyrirtækinu Bás h/f á Siglufirði hefur verið falið að ganga frá námu í Skútudal. Náma þessi hefur verið opin í nokkur ár þar sem þetta var eini staðurinn í bænum sem hægt var að fá fyllingarefni til undirbyggingar á götum ofl.

Staður þessi er meðfram nýjum þjóðvegi að Héðinsfjarðargöngum og því nauðsynlegt að hann líti vel út. Um þessar mundir er Vegagerðin að sá grasfræi í öll sár sem tengdust framkvæmdinni.









Texti og myndir: GJS




Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst