Náttúruperla
sksiglo.is | Almennt | 07.03.2011 | 09:00 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 413 | Athugasemdir ( )
Skógræktin er sannkölluð náttúruperla, hvort sem er að vetri eða sumri. Gott er að fá sér göngutúr um stígana og tala nú ekki um að setjast á bekkinn við fossinn og horfa á hann í klakaböndunum.
Fallegra getur það bara ekki orðið og það er eins og maður sé kominn í annan heim, því maður afstressast alveg hreint ef hægt er að orða það svo.
Athugasemdir