Niðurrif SVN í fullum gangi
sksiglo.is | Almennt | 21.10.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 538 | Athugasemdir ( )
Niðurrif Loðnubræðslu SVN á Siglufirði er í fullum gangi. Þessa dagana er verið að hífa út þingstu tækin sem vega um 20 tonn hvert. Skip er væntanlegt í lok mánaðarins með gáma sem eiga að taka allan búnaðinn.
Þetta verður tímafrek vinna að lesta skipið og ljóst að það þarf meira en eitt skip til að taka alla verksmiðjuna.




Þurkarahúsið





Texti og myndir: GJS
Þetta verður tímafrek vinna að lesta skipið og ljóst að það þarf meira en eitt skip til að taka alla verksmiðjuna.
Þurkarahúsið
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir