Niðurrif SVN í fullum gangi

Niðurrif SVN í fullum gangi Niðurrif Loðnubræðslu SVN á Siglufirði er í fullum gangi. Þessa dagana er verið að hífa út þingstu tækin sem vega um 20 tonn

Fréttir

Niðurrif SVN í fullum gangi

Verið er að hífa suðubúnaðinn út
Verið er að hífa suðubúnaðinn út
Niðurrif Loðnubræðslu SVN á Siglufirði er í fullum gangi. Þessa dagana er verið að hífa út þingstu tækin sem vega um 20 tonn hvert. Skip er væntanlegt í lok mánaðarins með gáma sem eiga að taka allan búnaðinn.

Þetta verður tímafrek vinna að lesta skipið og ljóst að það þarf meira en eitt skip til að taka alla verksmiðjuna.









Þurkarahúsið











Texti og myndir: GJS




Athugasemdir

05.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst