Norðurhlið sparisjóðsins lagfærð

Norðurhlið sparisjóðsins lagfærð Höddi Júll vinnur nú hörðum höndum að því að lagfæra norðurhlið Sparisjóðsins sem var orðin frekar löskuð. Selvík,

Fréttir

Norðurhlið sparisjóðsins lagfærð

Höddi að flýja verkstað
Höddi að flýja verkstað

Höddi Júll vinnur nú hörðum höndum að því að lagfæra norðurhlið Sparisjóðsins sem var orðin frekar löskuð. Selvík, systurfélag Rauðku, sér um framkvæmdina enda húsið í eigu félagsins. 

Höddi segir að klæðningin hafi verið ónýt og einangrunin líka, því hafi bæði verið fjarlægt en aftur verði húsið þó klætt í múr. Fyrst verður það þó einangrað svo að Gulli krókni ekki í bankanum en þessa dagana passar hann án efa uppá að ávalt sé heitt á könnunni, Hrólfi er því óhætt að kíkja í kaffi á morgun.


Athugasemdir

01.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst