Norðurlandsmót í kvennablaki
sksiglo.is | Almennt | 14.11.2011 | 09:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 617 | Athugasemdir ( )
Norðurlandsmót kvenna í blaki var haldið á Siglufirði laugardaginn 12. nóvember. Nítján lið frá Hvammstanga til Húsavíkur samtals 140 keppendur tóku þátt, þar af voru fimm lið frá Siglufirði.
Kvennablak hefur eflst til muna á síðari árum og var þetta mót góður undirbúningur fyrir öldungarmótið sem fram fer í vor hér í Fjallabyggð og Dalvík.









Texti og myndir: GJS
Kvennablak hefur eflst til muna á síðari árum og var þetta mót góður undirbúningur fyrir öldungarmótið sem fram fer í vor hér í Fjallabyggð og Dalvík.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir