Norræna skólahlaupið
sksiglo.is | Almennt | 10.10.2011 | 21:10 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 258 | Athugasemdir ( )
Norræna skólahlaupið fer fram þriðjudaginn 11. okt á Siglufirði. Hlaupið hefst klukkan 13:00. Nemendur í 8.-9. og 10. bekk. munu hlaupa frá skólahúsinu við Hlíðarveg norður Hvanneyrarbraut og tilbaka Hólaveginn.
Bílstjórar á ferð á þessum tíma á þessu svæði eru beðnir um að taka tillit til þeirra sem verða á hlaupum.Texti: Aðsendur
Mynd: GJS
Athugasemdir