Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið Norræna skólahlaupið fer fram þriðjudaginn 11. okt á Siglufirði. Hlaupið hefst klukkan 13:00. Nemendur í  8.-9. og 10. bekk. munu

Fréttir

Norræna skólahlaupið

Siglufjörður
Siglufjörður

Norræna skólahlaupið fer fram þriðjudaginn 11. okt á Siglufirði. Hlaupið hefst klukkan 13:00. Nemendur í  8.-9. og 10. bekk. munu hlaupa frá skólahúsinu við Hlíðarveg norður Hvanneyrarbraut og tilbaka Hólaveginn.

Bílstjórar á ferð á þessum tíma á þessu svæði  eru beðnir um að taka tillit til þeirra sem verða á hlaupum.

Texti: Aðsendur
Mynd: GJS




Athugasemdir

06.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst