NÓTAN - uppskeruhátíð

NÓTAN - uppskeruhátíð Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskóla, sem nú er haldin í þriðja sinn á Íslandi, fer fram í þremur hlutum: Innan einstakra

Fréttir

NÓTAN - uppskeruhátíð

Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskóla, sem nú er haldin í þriðja sinn á Íslandi, fer fram í þremur hlutum: Innan einstakra tónlistarskóla, á svæðisbundnum tónleikum á fjórum stöðum út um land 10.-11. mars og á lokatónleikum í Eldborg í Hörpu sunnudaginn 18. mars.

Fyrir hönd Tónskóla Fjallabyggðar taka þrír tónlistarmenn þátt. Arndís Lilja Jónsdóttir - Píanó, Sigríður Alma Axelsdóttir - Söngur / píanó og Vitor Vieira Thomas - Rafgítar.

Á lokatónleikunum verða flutt 24 valin tónlistaratriði af svæðisbundnu tónleikunum.

Á meðfylgjandi auglýsingu.

Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á Norður- og Austurlandi á laugardaginn verða ekki í Hofi heldur verða þeir fluttir í Ketilhúsið,

13:00 Tónleikar I

14:30 Tónleikar II

16:00 Lokaathöfn

– afhending viðurkenningarskjala og verðlaunagripa

Allir velkomnir – aðgangur ókeypis.

Kynnir á tónleikunum: Gunnar Gíslason, fræðslustjóri.

Tónlistarsjóður Hörpu fyrir ungt fólk.

Félag íslenskra hljómlistarmanna    Samtök tónlistarskólastjóra  
Félag tónlistarskólakennara

Texti: Aðsendur




 




Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst