Nóvemberfest í Tjarnarborg

Nóvemberfest í Tjarnarborg Víking NóvemberfestTónleikar og dansleikur í Tjarnarborg laugardaginn 10 Nóvember kl 21.00.

Fréttir

Nóvemberfest í Tjarnarborg

Víking Nóvemberfest

Tónleikar og dansleikur í Tjarnarborg laugardaginn 10 Nóvember kl 21.00.

Þema kvöldsins er tónlist frá 8. áratugnum þ.á.m. Abba, Smokie og Stones lög.

Hljómsveit kvöldsins er Tvöföld áhrif.


Fram koma: Alexander Magnússon, Lilja Björk Jónsdóttir, Daníel Pétur Daníelsson, Ágúst Bergur Kárason, Haukur Sigurðsson, Rodrigo Junqueira Thomas, Hólmfríður Ó Norðfjörð Rafnsdóttir, Dagmann Ingvarsson, Þorsteinn Sveinsson og Magnús G Ólafsson.

Miðaverð:
Tónleikar og ball 4.000
Tónleikar: 2.500.
Ball: 1.500.




Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst