Ný skíðalyfta tekin í notkun á Skíðasvæðinu á Siglufirði

Ný skíðalyfta tekin í notkun á Skíðasvæðinu á Siglufirði Ný lyfta á Skíðasvæðinu á Siglufirði verður tekin í notkun á morgun sunnudaginn 9. desember kl

Fréttir

Ný skíðalyfta tekin í notkun á Skíðasvæðinu á Siglufirði

Ný lyfta á Skíðasvæðinu á Siglufirði verður tekin í notkun á morgun sunnudaginn 9. desember kl 13:00


Hálslyfta verður tekin formlega í notkun á morgun sunnudaginn 9. desember kl 13:00. 

Ég hvet sem flesta að mæta í fjallið á morgun.
Vil ég þakka öllum þeim sem komu að byggingu þessarar lyftu, Berg byggingarverktakar, Raffó rafverktakar, JE vélaverkstæði, Bás vinnuvélaverktökum, Rauðkumönnum og starfsmönnum skíðasvæðisins en með samstilltu átaki allra þessara aðila er þetta orðið að veruleika.

Ný lyfta, nýtt þjónustuhús á Búngusvæði, bætt og betri lýsing og brekkur lagfærðar. Það eru bjartir tímar framundan á skíðasvæðinu Skarðsdal.

Egill Rögnvaldsson umsjónarmaður skíðasvæðis

Athugasemdir

22.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst