Nýr deildarstjóri tæknideildar Fjallabyggðar
fjallabyggð .is | Almennt | 13.01.2011 | 13:30 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 553 | Athugasemdir ( )
Ármann Viðar Sigurðsson hefur tekið til starfa sem deildarstjóri tæknideildar Fjallabyggðar.
Ármann sem er lærður húsasmiður og byggingartæknifræðingur býr í Ólafsfirði ásamt sambýliskonu sinni, Elínu Sigríði Friðriksdóttur og fjórum börnum.
Síðast starfaði hann hjá Háfelli við gerð Héðinsfjarðarganga.
Bjóðum við hann velkominn til starfa í Fjallabyggð
Athugasemdir