Nýr deildarstjóri tæknideildar Fjallabyggðar

Nýr deildarstjóri tæknideildar Fjallabyggðar Ármann Viðar Sigurðsson hefur tekið til starfa sem deildarstjóri tæknideildar Fjallabyggðar. Ármann sem er

Fréttir

Nýr deildarstjóri tæknideildar Fjallabyggðar

Ármann V. Sigurðsson
Ármann V. Sigurðsson

Ármann Viðar Sigurðsson hefur tekið til starfa sem deildarstjóri tæknideildar Fjallabyggðar.
Ármann sem er lærður húsasmiður og byggingartæknifræðingur býr í Ólafsfirði ásamt sambýliskonu sinni, Elínu Sigríði Friðriksdóttur og fjórum börnum.
Síðast starfaði hann hjá Háfelli við gerð Héðinsfjarðarganga.
Bjóðum við hann velkominn til starfa í  Fjallabyggð

Athugasemdir

16.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst