Og svo slökkna jólin

Og svo slökkna jólin Ţađ er mikiđ verk ađ skreyta jólin en svo kemur alltaf af ţeim tímamótum ađ skrautiđ ţarf aftur ađ hverfa. Bás vann í gćr ađ ţví ađ

Fréttir

Og svo slökkna jólin

Jólaljósin tekin niđur
Jólaljósin tekin niđur

Það er mikið verk að skreyta jólin en svo kemur alltaf af þeim tímamótum að skrautið þarf aftur að hverfa. Bás vann í gær að því að taka niður jólaskraut á Siglufirði og þurfti þar stór tæki til. 

Það er ávalt notalegt að sjá jólaljósin í skammdeginu og eflaust finnst mörgum sá tími of stuttur sem þau fá að loga, enda veita þau yl jafnvel þó þau séu mörg hver í dag alveg ísköld með nýjustu tækni Falleg og lifandi ljósin ylja manni nefnilega í hug og hjarta. Nóg er þó af jólaskreytingum uppi ennþá og mörg hver sem lifa fá fram undir lok janúarmánuðar. 

Jólaljósin tekin niður

Jólaljósin tekin niður

Jólaljósin tekin niður


Athugasemdir

10.september 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst