Og enn erum við innilokuð

Og enn erum við innilokuð "Lokað er um Súðavíkurhlíð, Siglufjarðarveg og Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóða" segir á vef Vegagerðarinnar.Athugasemdir

Fréttir

Og enn erum við innilokuð

af vegagerdin.is í kvöld
af vegagerdin.is í kvöld
"Lokað er um Súðavíkurhlíð, Siglufjarðarveg og Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóða" segir á vef Vegagerðarinnar.

Athugasemdir snjóflóðavaktar hjá Veðurstofunni:

Nú er hvöss norðanátt með ofankomu á Vestfjörðum og Norðurlandi. Snjóflóð hafa fallið á og lokað Siglufjarðarvegi og veginum um Súðavíkurhlíð. Hættustig er í gildi á Ísafirði, atvinnuhúsnæði var rýmt á einum rýmingarreit. Spáð er áframhaldandi ofankomu fram á laugardag.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 16. nóv. 20:12


Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst