Óhóflegir skattar

Óhóflegir skattar Í fyrra sögðum við frá því hverning hækkun á launum og launatengdum skiptist á milli ríkisins, starfsmanna fyrirtækisins,

Fréttir

Óhóflegir skattar

Í fyrra sögðum við frá því hverning hækkun á launum og launatengdum skiptist á milli ríkisins, starfsmanna fyrirtækisins, lífeyrissjóða og stéttarfélaga. 

Af hækkun launakostnaðar á árinu 2010 tók ríkið bróðurpartinn eða 71,2% enda höfðu skattar verið hækkaðir gríðarlega, þannig að hlutur ríkissjóðs úr hækkuninni var fimm sinnum hærri en hlutur starfsmanna.

Tölur fyrir árið 2011 eru þannig að laun og launatengdgjöld eru samtals 2.577 milljónir og hækka um 325 milljónir frá fyrra ári.

Af þessari hækkun fara 139 milljónir til ríksins, 141 milljón til starfsmanna og 45 milljónir til lífeyrissjóða og stéttarfélaga.  Litlar breytingar eru á skattprósentu á milli ára, þannig að jaðarskattur á launakostnað er í raun 42,8% á árinu 2011, sem verður að teljast óhóflegur skattur.

Heimasíða: Ramma hf


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst