Ólafsfjarðará
sksiglo.is | Almennt | 24.01.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 326 | Athugasemdir ( )
Staðsetning: Ólafsfjarðará rennur til
Ólafsfjarðarvatns í Ólafsfirði. Hún á upptök austast á Lágheiðinni og í
fjalllendinu beggja vegna dalsins. Ólafsfjarðará er tær dragá,
meðalvatnsmikil og frekar lygn neðantil en getur verið straumhörð
ofantil.
Seinni hluta sumars er þarna oft ágæt sjóbleikjuveiði, mest 1 – 2 punda fiskar . Ólafsfjarðará er 61 km frá Akureyri og 440 km frá Reykjavík.
Tölur: Ekki eru til upplýsingar um árlega veiði hjá veiðimálastofnun, en heimildir herma að árlega veiði sé um 1.600 fiskar (1.300-2.000) og er meðalstærð um 700-800 gr.
http://svak.is/
Seinni hluta sumars er þarna oft ágæt sjóbleikjuveiði, mest 1 – 2 punda fiskar . Ólafsfjarðará er 61 km frá Akureyri og 440 km frá Reykjavík.
Tölur: Ekki eru til upplýsingar um árlega veiði hjá veiðimálastofnun, en heimildir herma að árlega veiði sé um 1.600 fiskar (1.300-2.000) og er meðalstærð um 700-800 gr.
http://svak.is/
Athugasemdir