Ólafsfjarðará

Ólafsfjarðará Staðsetning: Ólafsfjarðará rennur til Ólafsfjarðarvatns í Ólafsfirði. Hún á upptök austast á Lágheiðinni og í fjalllendinu beggja vegna

Fréttir

Ólafsfjarðará

Staðsetning: Ólafsfjarðará rennur til Ólafsfjarðarvatns í Ólafsfirði. Hún á upptök austast á Lágheiðinni og í fjalllendinu beggja vegna dalsins. Ólafsfjarðará er tær dragá, meðalvatnsmikil og frekar lygn neðantil en getur verið straumhörð ofantil. 

Seinni hluta sumars er þarna oft ágæt sjóbleikjuveiði, mest 1 – 2 punda fiskar . Ólafsfjarðará er 61 km frá Akureyri og 440 km frá Reykjavík.

Tölur: Ekki eru til upplýsingar um árlega veiði hjá veiðimálastofnun, en heimildir herma að árlega veiði sé um 1.600 fiskar (1.300-2.000) og er meðalstærð um 700-800 gr.


  http://svak.is/


Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst