Opið hús hjá Sparisjóðnum

Opið hús hjá Sparisjóðnum Í dag er Sparisjóður Siglufjarðar með opið hús í tilefni af 140 ára afmæli elstu starfandi peningastofnunar landsins.

Fréttir

Opið hús hjá Sparisjóðnum

Í dag er Sparisjóður Siglufjarðar með opið hús í tilefni af 140 ára afmæli elstu starfandi peningastofnunar landsins.

Þann 1. janúar s.l. varð Sparisjóður Siglufjarðar 140 ára.  Í tilefni af afmælinu er opið hús í starfsstöðvum sjóðsins í Aðalgötu 34 og Túngötu 3 Siglufirði, frá kl. 10:00 til 15:30.  Boðið er upp á veitingar - allir velkomnir.

Siglo.is leit við og náði þessum myndum.

Karl Steinar Óskarsson framkv.stj. Birtings, Ólafur Jónsson sparisjóðsstjóri, Hreinn Loftsson lögm

Karl Steinar Óskarsson framkvæmdastjóri Birtings, Ólafur Jónsson sparisjóðsstjóri, Hreinn Loftsson lögm.


 

Berhard Bernhardsson, Jón Trausti, Margrét Sveinsdóttir, Jón L Árnason

Gestir frá Arionbanka með Jóni Trausta


 

Girnileg afmælisterta


Athugasemdir

24.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst