OPIÐ HÚS Í IÐJU
sksiglo.is | Almennt | 03.12.2013 | 10:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 347 | Athugasemdir ( )
Í tilefni að Alþjóðadegi fatlaðs fólks verður opið hús
þriðjudaginn 3. desember í Iðju (Aðalgötu 7)
frá kl: 13:00 – 19:00.
Komið og sjáið
margt góðra listaverka.
Minnum á friðarkertin!!
Friðarkertin eru seld á bensínstöðinni,
SR byggingarvöruverslun og Iðjunni.
Kaffi og smákökur.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Athugasemdir