Opið í skarðinu

Opið í skarðinu Það kemur kannski á óvart þegar maður situr uppí sófa, glápir á sjónvarpið og hámar í sig jólaafgangana og verður litið út um gluggann, en

Fréttir

Opið í skarðinu

Mynd af vef skíðasvæðisins skardsdalur.is
Mynd af vef skíðasvæðisins skardsdalur.is

Það kemur kannski á óvart þegar maður situr uppí sófa, glápir á sjónvarpið og hámar í sig jólaafgangana og verður litið út um gluggann, en skíðasvæðið verður opið í dag með nýjum troðnum snjó. 

Á vef skíðasvæðisins skardsdalur.is kemur fram aðí dag verði opið frá kl 13-16. Veðrið kl 09:30 Norðan 2-8m/sek, frost 3 stig og alskýjað.

Færið er troðinn nýr snjór.


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst