Orðsending frá björgunarsveitinni

Orðsending frá björgunarsveitinni Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði vill vekja athygli á því að flugeldasýningin verður hjá Steypustöðinni Bás í kvöld

Fréttir

Orðsending frá björgunarsveitinni

Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði vill vekja athygli á því að flugeldasýningin verður hjá Steypustöðinni Bás í kvöld kl. 21:00.

Flugeldasýningin sem vera átti í fjallinu fyrir ofan Siglufjörð verður sem fyrr segir hjá Bás og hefst kl. 21:00 ef veður og aðstæður leyfa.

Björgunarsveitin Strákar Siglufirði.


Athugasemdir

24.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst