Orðsending frá björgunarsveitinni
sksiglo.is | Almennt | 31.12.2012 | 16:27 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 257 | Athugasemdir ( )
Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði vill vekja athygli á því að flugeldasýningin verður hjá Steypustöðinni Bás í kvöld kl. 21:00.
Flugeldasýningin sem vera átti í fjallinu fyrir ofan Siglufjörð verður sem fyrr segir hjá Bás og hefst kl. 21:00 ef veður og aðstæður leyfa.
Björgunarsveitin Strákar Siglufirði.
Athugasemdir