Óskar, síldin og Siglufjörður - málverk Arnars Herbertssonar

Óskar, síldin og Siglufjörður - málverk Arnars Herbertssonar Hinn árlegi eyfirski safnadagur verður laugardaginn 4. maí. Frítt er inn á söfnin á svæðinu

Fréttir

Óskar, síldin og Siglufjörður - málverk Arnars Herbertssonar

Óskar, síldin og Siglufjörður - Arnar Herbertsson
Óskar, síldin og Siglufjörður - Arnar Herbertsson

Hinn árlegi eyfirski safnadagur verður laugardaginn 4. maí. Frítt er inn á söfnin á svæðinu frá kl. 13.00-17.00.  Að þessu sinni er dagurinn helgaður sögufrægu fólki. Okkar maður verður Óskar Halldórsson, frægasti síldarspekúlant á Íslandi.

Klukkan 14 fer fram svolítil kynning á Óskari og mun starfsfólk safnsins lesa úr Guðsgjafaþulu Laxness og Óskars sögu Halldórssonar eftir Ásgeir Jakobsson. Opið verður í Þjóðlagasetrinu kl 14-17.   Óskar Halldórsson hefur verið mörgum hugleikinn enda stórbrotinn persóna í sögu okkar - bæði hér á Siglufirði og á landsvísu. Einn þeirra sem skoðað hafa Óskar sérstaklega er Arnar Herbertsson listmálari (Siglfirðingur náttúrlega!) og eru bæði málverkin hér eftir hann.
Róbert Gudfinnsson


Athugasemdir

31.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst