Fólk hendir rusli við Strákagöng

Fólk hendir rusli við Strákagöng Ótúleg sjón að sjá hlíðina framan við Strákagöngin Siglufjarðarmegin þar hefur fólk hent ruslapokum framm af bakkanum.

Fréttir

Fólk hendir rusli við Strákagöng

Ótúleg sjón að sjá hlíðina framan við Strákagöngin Siglufjarðarmegin þar hefur fólk hent ruslapokum framm af bakkanum. Maður hefði haldið að þessi sjón væri liðin á 21. öldinni.

Myndir sem teknar voru af rusli í hlíðinni sjást kannski ekki nóu vel á myndunum. En ljóst er að það þarf vel útbúna menn til að síga niður í hlíðina til að hreinsa ruslið upp en mikill bratti er þarna.







Texti og myndir: GJS

Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst