Fólk hendir rusli við Strákagöng
sksiglo.is | Almennt | 28.06.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 568 | Athugasemdir ( )
Ótúleg sjón að sjá hlíðina framan við Strákagöngin Siglufjarðarmegin þar hefur fólk hent ruslapokum framm af bakkanum. Maður hefði haldið að þessi sjón væri liðin á 21. öldinni.
Myndir sem teknar voru af rusli í hlíðinni sjást kannski ekki nóu vel á myndunum. En ljóst er að það þarf vel útbúna menn til að síga niður í hlíðina til að hreinsa ruslið upp en mikill bratti er þarna.



Texti og myndir: GJS
Myndir sem teknar voru af rusli í hlíðinni sjást kannski ekki nóu vel á myndunum. En ljóst er að það þarf vel útbúna menn til að síga niður í hlíðina til að hreinsa ruslið upp en mikill bratti er þarna.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir