Otur SI-100 að koma úr róðri
sksiglo.is | Almennt | 27.03.2012 | 14:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 648 | Athugasemdir ( )
Það var sunnan rok og ágjöf á Siglufirði í gær þegar grásleppubátar sigldu inn fjörðinn. Otur SI-100 sést hér koma úr róðri með ágjöfina í nefiið og 3,5 tonn af grásleppu.
Bátarnir eru allir í höfn í dag vegna brælu.


Texti og myndir: GJS
Bátarnir eru allir í höfn í dag vegna brælu.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir