Bónda-, pabba- og afadagur / ţorrablót

Bónda-, pabba- og afadagur / ţorrablót Á föstudaginn - bóndadaginn - var pabba- og afadagur á Leikskálum. Margir pabbar og afar litu viđ og náđust sumir

Fréttir

Bónda-, pabba- og afadagur / ţorrablót

Á föstudaginn - bóndadaginn - var pabba- og afadagur á Leikskálum.  Margir pabbar og afar litu við og náðust sumir á mynd.

Telpurnar á leikskólanum teiknuðu og lituðu blóm og færðu drengjunum í tilefni bóndadagsins.  Þær máttu hafa sig allar við, því drengirnir eru miklu fleiri en telpurnar, en allt gekk þetta upp hjá þeim.

Um hádegið var svo þorramatur á borðum og virtust börnin flest kunna vel að meta þennan forn-íslenska mat.

Fréttamaður siglo.is leit við og tók nokkrar myndir.

Miklu fleiri myndir hér.

Myndir og texti: GSH


Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst