Pæjumót stúlkna á Siglufirði

Pæjumót stúlkna á Siglufirði Pæjumótinu því 21. sem haldið er á Siglufirði líkur í dag sunnudag 7. ágúst. Það voru 66 lið sem tóku þátt að þessu sinni frá

Fréttir

Pæjumót stúlkna á Siglufirði

Mannlíf á Aðalgötunni
Mannlíf á Aðalgötunni
Pæjumótinu því 21. sem haldið er á Siglufirði líkur í dag sunnudag 7. ágúst. Það voru 66 lið sem tóku þátt að þessu sinni frá eftirtöldum félögum:

KF / Fjallabyggð, Keflavík, Snæfellsnesi, Aftureldingu, BÍ / Bolungarvík, Álftanesi, Fjarðabyggð, FH, Haukum, Val, Fram, KA, Þór, Stjörnunni, Hetti, Þrótti, og Fylki.







Stjarnan 2. 7/c.













Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst