Pæjumótið fer vel af stað

Pæjumótið fer vel af stað Pæjumótið fer vel af stað en í gær, föstudag, voru spilaðir ríflega 150 leikir á átta völlum.

Fréttir

Pæjumótið fer vel af stað

Mynd: www.tm.is
Mynd: www.tm.is

Pæjumótið fer vel af stað en í gær, föstudag, voru spilaðir ríflega 150 leikir á átta völlum.

Í gær var frábært veður til íþróttaiðkunnar enda hlýtt og þurrt. Ögn votara á þó að vera í dag en það kemur líklega ekki að sök þar sem keppendur eru hér til að hafa gaman af og sýna skemmtileg tilþrif eins og sást vel á völlunum í gær. Jónsi í Svörtum fötum og Leikhópurinn Lotta léttu krökkunum síðan stund í miðbænum í gærkvöldi.


Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst