Páskaviðburðir og opnanir fimmtudag

Páskaviðburðir og opnanir fimmtudag Í dag, Skírdag, verður mikið um að vera bæði í fjalli og á sléttu. Skíðasvæðið opið 10-16 með barnavelli og öðru.

Fréttir

Páskaviðburðir og opnanir fimmtudag

Í dag, Skírdag, verður mikið um að vera bæði í fjalli og á sléttu. Skíðasvæðið opið 10-16 með barnavelli og öðru. Tónleikar og leiksýning í bænum.

Í Skarðinu er boðið uppá barnagæslu klukkan 12-14. Leikjabraut, giljabraut, pallar og hólar tilbúnir um morguninn. Klukkan 15:00 verður lifandi tónlist við skíðaskálann þar sem Kalli ætlar að taka smá upphitun fyrir tónleika sína á Rauðku um kvöldið.

Viðburðir kvöldsins:
Tjarnarborg: Leiksýningin Stöngin inn klukkan 20:00
Kaffi Rauðka: Tónleikar með Kalla klukkan 21:30

Matsölustaðir opnir:
Kaffi Rauðka: 12-18
Hannes Boy: 18-22
Allinn: 11:30-22
Torgið: Opið frá klukkan 17
Nautnabelgur á Hótel Siglunesi: Hamingjustund klukkan 17, eldshús opnar klukkan 19
Billinn: 11-00
Bakaríið: opnar klukkan 9
Bensínstöðin: 10-20

Páskadagskráin

Tónleikar með Kalla á Rauðku.

Páskadagskráin

Leikritið Stöngin inn í Tjarnarborg.


Athugasemdir

28.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst