Páskaviðburðir miðvikudagsins
sksiglo.is | Almennt | 27.03.2013 | 11:25 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 214 | Athugasemdir ( )
Páll Óskar heldur ball á Allanum í kvöld þar sem hann spilar fyrir dansþyrsta Siglfirðinga og gesti þeirra og ræsir þannig formlega skemmtanahald páskana.
Húsið opnar klukkan 23:00.
Athugasemdir