Premium ehf. Fjallabyggð
Bayern-Versicherung AG stofnaði Premium ehf. í samstarfi við Sparnað ehf. í upphafi árs 2011.
Tilgangur
félagsins er meðal annars skráning og innheimta iðgjalda vegna
lífeyristrygginga sem launþegar hafa kosið sem sinn viðbótarlífeyrissparnað
fyrir efri árin.
Hæfniskröfur:
- Almenn tölvukunnátta nauðsynleg
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og metnaður í starfi
Vinnutími er frá 8-16 alla virka daga og um er að ræða 100% framtíðarstarf.
Vinsamlegast sendið umsóknir á
netfangið asta@premium.is.
Skrifstofan er staðsett á 3. hæð á Suðurgötu 10, Siglufirði.
Texti og mynd: Aðsend
Athugasemdir