Vel heppnað prjónakvöld

Vel heppnað prjónakvöld Vel heppnað prjónakvöld á bókasafninu á Siglufirði í gærkvöldi. Alls mættu 17 konur sem skemmtu sér við prjónaskap og spjall.

Fréttir

Vel heppnað prjónakvöld

Rósa Bjarnadóttir og Hjördís Finnbogadóttir
Rósa Bjarnadóttir og Hjördís Finnbogadóttir

Vel heppnað prjónakvöld á bókasafninu á Siglufirði í gærkvöldi. Alls mættu 17 konur sem skemmtu sér við prjónaskap og spjall.

Ákveðið hefur verið að hafa slík prjónakvöld tvisvar í mánuði þ.e. 1. og 3. þriðjudag í mánuði. Forstöðumaður Bókasafns Fjallabyggðar þakkar skemmtilega kvöldstund og hlakkar til næsta prjónavölds á bókasafninu á Siglufirði sem verður þriðjudaginn 1. nóvember nk. kl. 20 - 22.











Lára Stefánsdóttir skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga

Texti: Aðsendur
Myndir: GJS


Athugasemdir

05.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst