Prjónakvöld í Bókasafninu á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 05.12.2011 | 17:15 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 253 | Athugasemdir ( )
Prjónakvöld og bókakynning verður á bókasafninu á Siglufirði þriðjudagskvöldið 6. desember 2011 kl. 20:00-22:00. Lesið verður úr nýjum siglfirskum bókum.
Sjáumst á safninu með eða án prjónanna og njótum ánægjulegrar samveru á aðventunni!

Frá prjónakvöldi

Frá prjónakvöldi. Örlygur að lesa úr bókinni Sögur úr síldarfirði
Bókasafn Fjallabyggðar
Sjáumst á safninu með eða án prjónanna og njótum ánægjulegrar samveru á aðventunni!
Frá prjónakvöldi
Frá prjónakvöldi. Örlygur að lesa úr bókinni Sögur úr síldarfirði
Bókasafn Fjallabyggðar
Athugasemdir