Prjónakvöld í Bókasafninu á Siglufirði

Prjónakvöld í Bókasafninu á Siglufirði Prjónakvöld og bókakynning verður á bókasafninu á Siglufirði þriðjudagskvöldið 6. desember 2011 kl. 20:00-22:00.

Fréttir

Prjónakvöld í Bókasafninu á Siglufirði

Prjónakvöld og bókakynning verður á bókasafninu á Siglufirði þriðjudagskvöldið 6. desember 2011 kl. 20:00-22:00. Lesið verður úr nýjum siglfirskum bókum.

Sjáumst á safninu með eða án prjónanna og njótum ánægjulegrar samveru á aðventunni!



Frá prjónakvöldi



Frá  prjónakvöldi. Örlygur að lesa úr bókinni Sögur úr síldarfirði

Bókasafn Fjallabyggðar



Athugasemdir

31.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst