Árshátíðarmyndband 10. bekkjar GF

Árshátíðarmyndband 10. bekkjar GF Nemendur í 10 bekk Grunnskóla Fjallabyggðar voru með árshátíð á dögunum og bjuggu til skemmtilegt myndband fyrir

Fréttir

Árshátíðarmyndband 10. bekkjar GF

Árshátíð 10. bekkjar GF
Árshátíð 10. bekkjar GF

Nemendur í 10 bekk Grunnskóla Fjallabyggðar var með árshátíð á dögunum og bjuggu til skemmtilegt myndband fyrir hana sem er endurgerð af laginu Gentleman með PSY. Skemmtilegt myndband frá árshátíð eldri deildar GF sem 10. bekkur gerði.

Það eru þeir Davíð Fannar, Jakob Auðunn, Hákon Leó og Jakob Snær sem leika í myndbandinu. Magnús G. Ólafsson sá um upptöku á lagi og Sveinn Andri um upptöku og klippingu á myndefni.

Hérna fyrir neðan geti þið séð myndbandið. 

 http://www.youtube.com/watch?v=Pmfa9x4LVGM


Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst