Rækjuveiði að glæðast
sksiglo.is | Almennt | 22.05.2012 | 17:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 164 | Athugasemdir ( )
Eftir
dræma rækjuveiði að undanförnu glæddist afli í síðustu viku á mánudaginn 21. maí var landað um 30 tonnum af rækju og um 20 tonnum af fiski úr
Múlabergi SI 22 á Siglufirði.
Auk Múlabergs landa Siglunes SI 70, Sigurborg SH 12 og Jökull ÞH 259 rækju til vinnslu hjá rækjuverksmiðju Ramma á Siglufirði.
Texti: Rammi
Mynd: GJS
Auk Múlabergs landa Siglunes SI 70, Sigurborg SH 12 og Jökull ÞH 259 rækju til vinnslu hjá rækjuverksmiðju Ramma á Siglufirði.
Texti: Rammi
Mynd: GJS
Athugasemdir