Fyrsta veislan í Kaffi Rauðku

Fyrsta veislan í Kaffi Rauðku Í kvöld var veislusalurinn í Kaffi Rauðku notaður í fyrsta skipti þegar árgangur 1937 mætti á svæðið og vígði salinn með

Fréttir

Fyrsta veislan í Kaffi Rauðku

Árgangsmót í Kaffi Rauðku
Árgangsmót í Kaffi Rauðku
Í kvöld var veislusalurinn í Kaffi Rauðku notaður í fyrsta skipti þegar árgangur 1937 mætti á svæðið og vígði salinn með árgangsmóti sínu. Mikil umferð var í húsið yfir daginn þar sem forvitnir vegfarendur gægðust inn og litu á herlegheitin, fréttamaður Sigló.is var þeirra á meðal og smellti af nokkrum myndum.




Það styttist síðan óðum í opnun Kaffi Rauðku en næstu helgi verða þar skemmtilegir tónleikar með Bíldælingunum, Los Bíldalayos, sem skemmta munu menningarþyrstum Siglfirðingum með spænskri tónlist meðan þeir geta gætt sér á tapasréttum Kaffi Rauðku.


Þegar fréttamaður renndi við var verið að leggja lokahönd á undirbúning veislunnar og þau Finnur og Sigga ásamt Benna og Hafrúnu voru þar að dekka upp borð og klára að skipuleggja grófann viðarbarinn.



























Svona lítur Kaffi Rauðka út að innan.

Ljósm. GJS



Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst