Opið hús hjá Rauða-krossinum á Siglufirði

Opið hús hjá Rauða-krossinum á Siglufirði Þriðjudaginn 18.október verður opið hús hjá Siglufjarðardeild Rauða krossins við Aðalgötu frá kl. 17 -

Fréttir

Opið hús hjá Rauða-krossinum á Siglufirði

Rauði-krossinn
Rauði-krossinn

Þriðjudaginn 18.október verður opið hús hjá Siglufjarðardeild Rauða krossins við Aðalgötu frá kl. 17 - 20. Nú stendur yfir kynningarvika Rauða krossins og er yfirskriftin "Ár sjálfboðaliða - tíminn er dýrmætur". 

Boðið verður upp á kaffi og með því,  Siglufjarðardeildin var 70.ára á árinu.

Allir velkomnir.

Stjórnin.

Texti og mynd: Aðsent


Athugasemdir

05.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst