Opið hús hjá Rauða-krossinum á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 18.10.2011 | 05:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 201 | Athugasemdir ( )
Þriðjudaginn 18.október verður opið hús hjá Siglufjarðardeild Rauða krossins við Aðalgötu frá kl. 17 - 20. Nú stendur yfir kynningarvika Rauða krossins og er yfirskriftin "Ár sjálfboðaliða - tíminn er dýrmætur".
Boðið verður upp á kaffi og með því, Siglufjarðardeildin var 70.ára á árinu.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Texti og mynd: Aðsent
Athugasemdir