Rauðka býður í krakkabíó
sksiglo.is | Almennt | 18.12.2011 | 10:34 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 330 | Athugasemdir ( )
Í tilefni jólanna býður Rauðka krökkum í bíó í dag, á fjórða degi aðventu. Klukkan 13:00 verður Toy Story 3 sýnd í Rauðkubíó og klukkan 15:00 verður kvikmyndin um eðluna Rango í bíóinu.
Athugasemdir