Reddum tjaldsvæðinu

Reddum tjaldsvæðinu Flestir hafa tekið eftir því að tjaldsvæði Siglufjarðar hefur í gegnum árin ekki verið bænum til sóma en í júlí hefur það verið einn

Fréttir

Reddum tjaldsvæðinu

Flestir hafa tekið eftir því að tjaldsvæði Siglufjarðar hefur í gegnum árin ekki verið bænum til sóma en í júlí hefur það verið einn óaðlaðandi drullupyttur. Er nú verið að skafa ónýtt graslagið ofan af og á að setja möl þar í staðinn.


Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst