Reddum tjaldsvæðinu
sksiglo.is | Almennt | 07.08.2013 | 06:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 1071 | Athugasemdir ( )
Flestir hafa tekið eftir því að tjaldsvæði Siglufjarðar hefur í gegnum árin ekki verið bænum til sóma en í júlí hefur það verið einn óaðlaðandi drullupyttur. Er nú verið að skafa ónýtt graslagið ofan af og á að setja möl þar í staðinn.
Athugasemdir