Reitir skapandi verkefni
sksiglo.is | Almennt | 02.08.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 376 | Athugasemdir ( )
Reitir er alþjóðlegt samvinnuverkefni sem fór fram á Siglufirði 20.-31. júlí 2012 á vegum Alþýðuhússins og í samstarfi við ýmsa hópa og einstaklinga, íslenska og erlenda.
Markmið Reita er að móta varanlegan grundvöll á Siglufirði fyrir skapandi fólk til samvinnu og sköpunar í spennandi umhverfi, með samfélagsmynd og sögu bæjarins að leiðarljósi. 17 erlendir og 10 íslenskir þátttakendur lögðu leið sína til Siglufjarðar á vegum verkefnisins þetta árið.
Hópurinn samanstóð af fagfólki í listum, hönnun og vísindum en mikil áhersla var lögð á fjölbreytni starfsgreina innan hópsins og þátttakendur voru hvattir til að fara nýjar leiðir og vera opnir fyrir breytingum á vinnuháttum.








Texti: Aðsendur
Myndir: GJS
Markmið Reita er að móta varanlegan grundvöll á Siglufirði fyrir skapandi fólk til samvinnu og sköpunar í spennandi umhverfi, með samfélagsmynd og sögu bæjarins að leiðarljósi. 17 erlendir og 10 íslenskir þátttakendur lögðu leið sína til Siglufjarðar á vegum verkefnisins þetta árið.
Hópurinn samanstóð af fagfólki í listum, hönnun og vísindum en mikil áhersla var lögð á fjölbreytni starfsgreina innan hópsins og þátttakendur voru hvattir til að fara nýjar leiðir og vera opnir fyrir breytingum á vinnuháttum.
Texti: Aðsendur
Myndir: GJS
Athugasemdir