Rey cup meistarar í 4 FL C
sksiglo.is | Almennt | 02.08.2013 | 15:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 340 | Athugasemdir ( )
Rey cup var haldið dagana 24.-28. júlí og KF sendi 4 FL til keppni og urðu
þeir Rey cup meistarar í 4 fl C .
Nú er búið að sameina KF og Dalvík.
Þannig að þetta var síðasti séns að vinna titil undir merkjum
KF.
Við viljum þakka SPS fyrir stuðninginn, þjálfara og ekki síst
foreldrum.
Glæsilegur árangur hjá strákunum.
Til hamingju KF 4 flokkur
Athugasemdir