Tilkynning frá Herhúsinu.

Tilkynning frá Herhúsinu. Robert Dorlac sem kemur frá Minnesota og dvalið hefur á Siglufirði í aprílmánuði heldur sýningu á vatnslitamyndum sínum.

Fréttir

Tilkynning frá Herhúsinu.

Herhúsið í blóma
Herhúsið í blóma

Robert Dorlac sem kemur frá Minnesota og dvalið hefur á Siglufirði í aprílmánuði heldur sýningu á vatnslitamyndum sínum af siglfirsku landslagi í Herhúsinu í dag. Um að gera að kíkja í Herhúsið og skoða myndirnar. Opið í dag föstudag frá klukkan 17-18:30 . Frítt inn.


Athugasemdir

15.september 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst