Tilkynning frá Herhúsinu.
sksiglo.is | Almennt | 26.04.2013 | 12:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 318 | Athugasemdir ( )
Robert Dorlac sem kemur frá Minnesota og dvalið hefur á Siglufirði í aprílmánuði heldur sýningu á vatnslitamyndum sínum af siglfirsku landslagi í Herhúsinu í dag. Um að gera að kíkja í Herhúsið og skoða myndirnar. Opið í dag föstudag frá klukkan 17-18:30 . Frítt inn.
Athugasemdir